A fortnight before Christmas - Þrettán dagar til jóla

  • Sale
  • Regular price € 25.90


A fortnight before Christmas (Þrettán dagar til jóla) by Brian Pilkington.

Children's Christmas story about the Icelandic Yule lads and their mother, Gryla.  Brings you the spirit of Christmas on the Advent.

A charming Icelandic Christmas tale about the troll Grýla and her sons, the 13 Yule Lads.  Aimed at children from 2 to 7 years old, and anyone who is still a child at heart. A wonderfully warm story despite all the snow.

Also Includes an introduction of the Icelandic Christmas family and the unique customs that occur during the holiday season in Iceland.

Hjartahlý og skemmtileg jólasaga

Einstæð frásagnargáfa og myndskreytingar Brian Pilkingtons halda áfram að heilla lesendur.

Dag einn finnur Grýla skrýtinn hlut í snjónum. Skrýtinn og skemmtilegan! Fyrst skapar hann jólasveinunum ekkert nema vandræði en síðan fá þeir að leika sér líka.

Þrettán dagar til jóla er hlý og falleg jólasaga fyrir börn á aldrinum tveggja til sjö ára – og alla sem enn verða jólabörn á aðventunni.


Author: Brian Pilkington.
2014
Available in: English or Icelandic